„Árásir Rússa á Úkraínu í gærkvöldi, þær alvarlegustu í marga mánuði, sýna að Rússar munu ekki stoppa fyrr en þeir eru ...
Minning fórnarlamba umferðaslysa var heiðruð víðs vegar um landið í dag. Sameinuðu þjóðirnar hafa tileinkað þriðja sunnudag í ...
Hörður á Ísafirði fékk KA í heimsókn í 16-liða úrslitum bikarkeppni karla í handbolta í kvöld. KA sigraði með þremur mörkum, ...
Þrír voru fluttir á sjúkrahús með þyrlu Landhelgisgæslunnar eftir að tveir bílar skullu saman úr gagnstæðri átt við ...
Landsliðsmaðurinn Tryggvi Snær Hlinason átti flottan leik með Bilbao í 95:79-tapi liðsins gegn Joventut Badalona í spænsku ...
Júlía Sylvía Gunnarsdóttir og Manuel Piazza keppa fyrst allra í parakeppni á listskautum fyrir hönd Íslands á EM.
Kollafjarðarheiði (F66) á Vestfjörðum er 24,5 kílómetra leið, einungis fjórhjóladrifnum ökutækjum. Heiðin er merkt sem ...
„Það fer kannski að styttast í að þetta nái svipuðu rúmmáli eins og fyrir síðasta gos,“ segir Bene­dikt Gunn­ar Ófeigs­son, ...
Haukar tryggðu sér í sextán liða úrslitunum í Evr­ópu­bik­ar kvenna í hand­bolta eftir 17:16- sigur gegn Dalmat­inka í Ploce ...
Levek­u­sen er nú með 23 stig í fjórða sæti, aðeins tveim­ur stig­um frá toppliði Wolfs­burg en Eintracht Frankfurt og Bayern ...
Svandís Svavarsdóttir, formaður Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs, segir flokkinn ætla að beita sér fyrir því að fá ungt heilbrigðisstarfsfólk aftur heim til Íslands að námi loknu.
Pete Hegseth, sem Donald Trump hefur útnefnt sem næsta varnarmálaráðherra, borgaði konu sem sakaði hann um kynferðisofbeldi sáttagreiðslu. Konan undirittaði þess í stað ákvæði um þagnarskyldu, að sögn ...